Velkominn á rafrænan kvótamarkað okkar. Hér gefur að líta hagstæðustu kaup- og sölutilboð í varanlegum aflaheimildum sem og aflaheimildum líðandi fiskveiðiárs, þ.e. aflamarki og krókaaflamarki. Ætlir þú að ganga að kaup-eða sölutilboðum sem hér eru skráð eða kynna þér nánar magn einstakra tegunda þá þarft þú að vera skráður sem notandi. Það gerir þú með því að ýta á tengilinn "Nýskrá" hér að ofan og fylgja þeim leiðbeiningum sem þar birtast.
Munið ! Mikilvægt er að skrá rétt netfang, annars er ekki hægt að staðfesta skráningu þína.
Aflamark
Tegund | Kaup | Sala |
Þorskur |
180 |
|
Krókaaflamark
Tegund | Kaup | Sala |
Þorskur (K) |
155 |
|
Aflahlutdeildir
Tegund | Kaup | Sala |
Grálúða % |
2600 |
|
Skarkoli % |
1000 |
|
Þorskur (%) |
3050 |
|
Þykkvalúra % |
1700 |
|
Krókaaflahlutdeildir
Tegund | Kaup | Sala |
Þorskur (K%) |
2050 |
|